Skólastarf á bólusetningardegi 12.jan nk.

,,Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk Miðvikudaginn 12. janúar 2022 lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Kársnesskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma.  Frístundaheimilið […]

Lesa meira

9.bekkur heimsækir Rafmennt

Nemendur í 9.bekk voru svo heppnir að fá að heimsækja Rafmennt sem er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Starfsfólk Rafmenntar ásamt félögum RSÍ-UNG tóku á móti hópunum og leiðbeindu þeim í gegnum fjölbreytt […]

Lesa meira

Hádegisfundur 26.nóv kl.12:00

Fræðslu- og fyrirspurnarhádegi með sálfræðingi skólans, Erlendi Egilssyni. Á núlíðandi haustönn hefur skólastarfið litast af stöðu faraldursins og til marks um það þurfti t.a.m. að fella niður skólastarf á síðastliðinn föstudag. Við viljum gera það sem við getum, hjálpast að og […]

Lesa meira