Vefkaffi sálfræðings – Sjálfsmynd & sjálfstraust barna & unglinga
Í fjarfræðslunni skoðum við hvernig sjálfsmynd og sjálfstraust barna og unglinga þróast og hvað við getum gert til að styðja við jákvæða þróun. Fjarfræðslan fer fram í gegnum Microsoft Teams Hlekk má finna hér