Vefkaffi Sálfræðings #1 – Hver er ég?

Fyrsta vefkaffi sálfræðings verður þriðjudaginn 3.nóvember næstkomandi klukkan 19:30 og fer fræðslan fram í gegnum Microsoft Teams. Viðburður hefur verið stofnaður á Facebook og má finna hann hér Hlekk á fundinn má finna hér Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan.

Lesa meira

Fréttatilkynning

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. […]

Lesa meira

Til upplýsinga – Info

ENGLISH BELOW Nú hafa sóttvarnir verið hertar til muna eins og komið hefur fram í fréttum. Við bíðum frekari upplýsinga frá stjórnvöldum og almannavörnum um settar takmarkanir og mögulega útfærslu á skólastarfi.  Eins og stendur getum við ekki gefið út hvenær […]

Lesa meira

Óskilamunir í Kársnesskóla

Sæl öll Okkur langar að benda á nýjan hnapp á forsíðunni sem heitir Óskilamunir. Þessi hnappur er tengdur albúmi á Facebook síðu skólans sem heitir Óskilamunir í Kársnesskóla. Þarna inn munum við reyna að setja inn myndir af óskilamunum sem berast […]

Lesa meira

Munum eftir endurskinsmerkjum

Kæru foreldrar. Nú í svartasta skammdeginu er mikilvægt að öryggisútbúnaður nemenda sé í lagi. Okkur í Kársnesskóla langar að biðja ykkur að fara yfir endurskinsmerki á yfirhöfnum og töskum barna ykkar sem allra fyrst. Þeir nemendur sem koma á hjóli verða […]

Lesa meira