Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Þau gleðitíðindi bárust okkur rétt fyrir skólalok að Kársnesskóli hefði hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar en sjóðurinn vill stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni. Í ár styrkir sjóðurinn 18 skóla um sem […]

Lesa meira

Lokað frá hádegi á morgun

Vegna útfarar Bjarteyjar Jónsdóttur verður skólanum lokað kl.12.00 á miðvikudaginn 27. apríl. Frístundin verður opin fyrir þá sem þar eru skráðir en enginn önnur starfsemi verður í skólanum til að gefa þeim sem vilja kost á að fylgja Bjarteyju en hún […]

Lesa meira

Kiwanis reiðhjólahjálmar

Í dag komu nokkrir aðilar frá Kiwanis í heimsókn í 1. bekk og gáfu nemendum reiðhjólahjálma í samráði við Foreldrafélagið og stjórnendur Kársnesskóla. Við þökkum þeim kærlega fyrir og vonumst til að hjálmarnir komi að góðum notum. Að afhendingu lokinni þá […]

Lesa meira

Umhverfisdagurinn

Dagur umhverfisins er 25. apríl næstkomandi en í tilefni af honum fóru nemendur og starfsfólk Kársnesskóla saman út að tína rusl. Það var gaman að fylgjast með öllum taka höndum saman og gera nesið okkar enn fallegra.    

Lesa meira