Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar
Þau gleðitíðindi bárust okkur rétt fyrir skólalok að Kársnesskóli hefði hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar en sjóðurinn vill stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni. Í ár styrkir sjóðurinn 18 skóla um sem […]