
Jólakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Miðvikudaginn 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi: 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00 8. bekkur 11:00 […]