
Skóladagatal 2024 – 2025
Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal
Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal
Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]
Starfsfólk Kársnesskóla óskar nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum þeirra gleðilegra páska með ósk um að allir eigi notalegt páskafrí. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.
Vekjum athygli á þessari síðu fyrir foreldra en hér má finna ýmsar leiðbeiningar varðandi spjaldtölvurnar. https://spjaldtolvur.kopavogur.is/leidbeiningar/leidbeiningar-foreldrar/ Eins má finna hér leiðbeiningarmyndband sem sýnir hvernig foreldrar geta virkjað screentime í spjöldum barna sinna
Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félaga-samtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa.