Kvennaverkfall 24.okt 2023
Hér að neðan er bréf sem er frá menntaviði Kópavogsbæjar: ,,Kæru foreldrar/forráðamenn Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023. Ljóst er að veruleg röskun getur orðið í öllu samfélaginu þennan dag og gera […]