Kvennaverkfall 24.okt 2023

Hér að neðan er bréf sem er frá menntaviði Kópavogsbæjar: ,,Kæru foreldrar/forráðamenn Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023. Ljóst er að veruleg röskun getur orðið í öllu samfélaginu þennan dag og gera […]

Lesa meira

Vináttan okkar

Í morgunsöng í morgun frumfluttum við nýtt lag eftir Katrínu Rós Harðardóttur sem er nemandi hér í 7.bekk. Katrín sendi þetta lag inn í Sögur, verðlaunahátíð barnanna og var það eitt af þremur lögum sem valið var áfram. Það verður því […]

Lesa meira

Menntabúðir fyrir foreldra 26. maí kl. 8:30-9:30

Föstudaginn 26. maí næstkomandi milli kl. 8.30 – 9.30 verða Menntabúðir í Kársnesskóla. Markmið Menntabúðanna er að nemendur segi og sýni foreldrum hvað þeir eru að læra í kennslustundum. Við viljum hvetja alla foreldra/ forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag […]

Lesa meira