Kársnesskóli hreppti gullið á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki í skák fór fram laugardaginn 28. janúar 2023 í Rimaskóla. Sex skólar: Álfhólsskóli, Háteigsskóli, Ingunnarskóli, Kársnesskóli, Landakotsskóli og Rimaskóli, kepptu í flokki 1.-2. bekkjar í fimm umferðum með tímatakmörkunum. Kársnesskóli vann öruggan sigur með 19 vinninga af […]

Lesa meira

Ljóðstafur

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs í gær, laugardag. Við það tilefni voru einnig afhent verðlaun og viðurkenningar úr Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Fjórir nemendur úr 5.bekk í Kársnesskóla fengu viðurkenningar fyrir ljóðin sín og óskum við þeim […]

Lesa meira