!! Skólanum lokað !!

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað frá og með miðnætti í kvöld.  Það þýðir að engin starfsemi verður í skólanum fram að páskaleyfi.  Ég sendi ykkur nánari upplýsingar um leið og þær berast en eins og staðan er þá verður engin starfsemi í skólanum þessa tvo daga sem eftir eru fram að páskaleyfi. Frístundin verður líka lokuð og ekki opin í næstu viku.
Við starfsmenn og  nemendur erum að vonum sérlega vonsvikin þar sem fyrirhugaðar voru árshátíðir og önnur skemmtilegheit í skólanum næstu tvo daga.

English!  Because of Covid-19 and increasing number of infected people in Iceland the government has decided to close all schools from midnight tonight march 23. Kársnesskóli  and Vinahóll will be closed until further notice. We are surely very disappointed because the next two days we were planning to have extra much fun in the school. There will be no more school until after Easter vacation and I will send you more information as soon as possible.

Posted in Fréttaflokkur.