NÝJUSTU FRÉTTIR
Vefkaffi sálfræðings – Tilfinningarvandi
Í fjarfræðslunni munum við skoða hamlandi tilfinningavanda barna og unglinga. Hvenær verður ótti að kvíðaröskun? Hvenær verður depurð að hamlandi þunglyndi? Við skoðum þessar spurningar ásamt fleirum í vefkaffinu sem fer fram í gegnum Microsoft Teams Tengjast má fundinum hér
Jólakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Miðvikudaginn 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi: 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00 8. bekkur 11:00 […]
Vefkaffi Sálfræðings
ER BARNIÐ MITT MEÐ ADHD? FIMMTUDAGINN 7.DESEMBER KL.12.10-12.50 Á MICROSOFT TEAMS Streymið má finna hér Í fjarfræðslunni munum við skoða taugaþroskaröskunina ADHD. Við förum yfir einkenni og hvar greiningarskilmerki
Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember
Í gær, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Að venju tóku leik- og grunnskólar þátt í þessu góða verkefni og voru vináttugöngur skipulagðar og að sjálfsögðu tók Kársnesskóli þátt í þessum degi. Nemendur í 1.-4. bekk hittust á Rútstúni ásamt leikskólabörnum. […]
Kársnesskóli hreppti silfrið á Meistaramóti Kópavogs í skák
Meistaramót Kópavogs 2023 í skák fór fram fimmtudaginn 19. október 2023 og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 108 keppendur þátt í 24 liðum og voru 268 skákir tefldar. Fjórir skólar: Kársnesskóli, Álfhólsskóli, Vatnsendaskóli og Lindaskóli […]
Kvennaverkfall 24.okt 2023
Hér að neðan er bréf sem er frá menntaviði Kópavogsbæjar: ,,Kæru foreldrar/forráðamenn Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023. Ljóst er að veruleg röskun getur orðið í öllu samfélaginu þennan dag og gera […]
Fræðsla sálfræðings fyrir foreldra
Hér má finna upplýsingar um fræðslu sálfræðings sem er ætluð foreldrum og forráðamönnum skólaárið 2023-2024
Skólareglur Kársnesskóla
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur skólareglur Kársnesskóla 🙂
Vináttan okkar
Í morgunsöng í morgun frumfluttum við nýtt lag eftir Katrínu Rós Harðardóttur sem er nemandi hér í 7.bekk. Katrín sendi þetta lag inn í Sögur, verðlaunahátíð barnanna og var það eitt af þremur lögum sem valið var áfram. Það verður því […]