NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólinn opnar aftur

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú þegar Efling hefur frestað verkfallsaðgerðum getum við opnað skólann aftur og hefjum starfsemi á fimmtudaginn. Morgundagurinn fer í að þrífa skólann hátt og lágt og vandlega. Við erum svo sannarlega farin að sakna þess að […]

Lesa meira

Corona Info – English & Polski

Covid-19 for children in many languages And here are some more information about Corona virus in English and Polish Coronavirus and coping with stress – English Advise for parents Covid-19 – Polish

Lesa meira

Korona – Myndasaga

Hér má finna myndasögu sem gæti verið gott að skoða með börnunum ykkar. Ef þið viljið nálgast hana síðar þá er hún undir Áætlanir – Viðbragðsáætlun vegna flensu.

Lesa meira

Fjarkennsla/Fjarnám fyrir nemendur

Við viljum benda á að á heimasíðu skólans má finna flipa undir Námið sem heitir Fjarkennsla og fjarnám. Þar má finna ýmislegt og alls konar tengt fjarkennslu/fjarnámi fyrir nemendur en efni verður bætt við eftir þörfum.

Lesa meira

Skólastarf í Kópavogi í samkomubanni

Í Kópavogi er verið að skipuleggja skólastarf næstu vikurnar með það að leiðarljósi að tryggja sem mestan stöðugleika, öryggi og virkni barnanna okkar. Þessir tímar eru mikil áskorun fyrir okkur öll og það sem einkennir starfið núna er einstök samheldni, jákvæðni […]

Lesa meira

Til upplýsinga

Enn er staðan óbreytt í verkfallsmálum. Allir kennarar funduðu í minni hópum með stjórnendum í gær og ljóst er að fólk er að takast afar vel á við þessar krefjandi aðstæður. Fjarnám og utanumhald námsins gengur eins vel og kostur er […]

Lesa meira

Aflýst – Kvöldkaffi Sálfræðings # 5

!—-AFLÝST—-! Fimmta kvöldkaffi sálfræðings verður þriðjudaginn 17. mars kl.20:00-21:00 en þá verður rætt hvernig æfa megi þakklæti og samkennd. Fyrirlesturinn verður í sal skólans. Erlendur Egilsson er sálfræðingur Kársnesskóla. Hann hefur starfað á Barna- & unglingageðdeild LSH (BUGL) og Barnaspítala Hringsins […]

Lesa meira

Ágætu foreldrar / forráðamenn

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Viðræður samninganefnda Eflingar og sveitarfélagsins gengu ekki vel í dag og slitu þeir viðræðum um hádegið og eftir því sem ég kemst næst var ekki boðaður annar fundur. Skólinn verður því áfram lokaður. Dagurinn í dag […]

Lesa meira

Til upplýsinga

Það er ekki skólahald á mánudag í Kársnesskóla þar sem verkfall stendur enn yfir, miklar líkur eru á að ekki verði heldur skóli á þriðjudag þar sem að gefa verður tíma til að þrífa skólann þegar skólaliðar koma til starfa. Stjórnendur […]

Lesa meira