NÝJUSTU FRÉTTIR

Stóra upplestrarkeppnin

Sigurvegarar í skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar voru þær Hjördís Birna Atladóttir, Sara Viktoría Hlíðarsdóttir og varamaður er Þórey Lilja Benjamínsdóttir. Hjördís Birna og Sara Viktoría koma til með að vera fulltrúar Kársnesskóla á Stóru upplestrarkeppninni sem haldin verður í Salnum þann 18.mars […]

Lesa meira

Sýkingavarnir fyrir almenning

Að fyrirbyggja sýkingar þýðir að rjúfa sýkingakeðjuna þannig að komið sé í veg fyrir sýkingu. Í daglegu lífi er hægt er að gera það með einföldum aðgerðum: -Vandaðri handhreinsun -Gæta hreinlætis við matargerð -Nota hanska og svuntu ef unnið er með […]

Lesa meira

Vegna COVID-19

English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla

Tekið af síðu Kópavogsbæjar Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til […]

Lesa meira

Næringargildi matseðla

Nú er hægt að skoða næringargildi matseðla á matseðlinum sjálfum (pdf skjali) með því að smella á dagsetningu þeirrar viku sem þið viljið skoða. Matseðilinn má finna undir Þjónusta á heimasíðu en einnig er slóð á hann hér. Einnig er hægt […]

Lesa meira

Lestrarátak

Dagana 17.-28.febrúar var lestrarátak hér í Kársnesskóla. Nemendur og starfsfólk fyllti út á skífum hve mikið var lesið. Skífurnar voru svo hengdar upp hér og þar um skólann. Sá árgangur sem las mest fékk að velja hádegismat einn dag og lestrarhestur […]

Lesa meira

Notendahandbók fyrir Mentor

Þessi handbók er ætluð aðstandendum sem nota Mentor kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Notendur geta ýmist skráð sig inn á kerfið í gegnum vefinn eða notað appið. Hana má nálgast hér

Lesa meira

Skólasókn

Reglur um skólasókn  Lögum samkvæmt eru foreldrar ábyrgir fyrir því að börn þeirra sæki skóla. Kennarar og ritari skrá skólasókn í mentor og þar geta nemendur, foreldrar og kennarar fylgst með ástundun. Nemendum ber að mæta í allar kennslustundir og eiga […]

Lesa meira

Stærðfræðikeppni 2 mars 2018

Í Kársnesskóla tókum við þátt í aðþjóðlegri stærðfræðikeppninni Pangea ( https://www.facebook.com/PangeaStaerdfraedikeppni/ (Opnast í nýjum vafraglugga) ). Hún er í þremur hlutum, fyrstu tvær umferðinar eru í skólanum og síðasta umferð fer fram annars staðar. Keppnin er fyrir áttunda og níunda bekk og í fyrstu […]

Lesa meira