Hjólareglur

Við getum sannarlega þakkað fyrir þokkalega vordaga núna og sér í lagi þegar sólin skín á okkur. Við hvetjum nemendur til að hjóla og ganga í skólann núna þegar snjórinn er farinn og viljum minna á reglur  okkar um hjólanotkun sem  ég læt fylgja hér í viðhengi. Reglurnar gilda um alla aldurshópa nemenda og fyrir bæði reiðhjól og vespur.

Hjólareglur má finna hér fyrir neðan

Posted in Fréttaflokkur.