NÝJUSTU FRÉTTIR

Páskaopnun dægradvalar

Börn sem eru skráð í dægradvöl stendur til boða að skrá sig á aukadaga í dægradvöl í vikunni fyrir páska. Opið verður í dægradvöl skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Sækja þarf sérstaklega um ofangreinda daga í íbúagátt Kópavogsbæjar og verður […]

Lesa meira

Öskudagur

Öskudagurinn (miðvikudagurinn 14. febrúar) nálgast óðum með tilheyrandi spenningi. Við ætlum að gera okkur glaðan dag, mæta í búningum og brjóta upp hefðbundið skólastarf með þrautum, grímuballi og húllumhæ.  Þar sem þetta er skertur skóladagur nemenda þá lýkur skóladeginum kl. 12:00. […]

Lesa meira