Verkaflli aflýst – School starts again

Það er með mikilli gleði hægt að greina frá því að verkfalli starfsmanna í stéttarfélagi Eflingar er aflýst.
Við gefum okkur tíma til að þrífa og skóli samkvæmt stundaskrá hefst kl.10.00. Sund og leikfimi er þó samkvæmt stundaskrá frá kl. 8.00.
School starts at 10.00 in the morning exept if the children are supposed to have gym or swimming lessons – they start as usual at 8.00 according to schedual.

Posted in Fréttaflokkur.