NÝJUSTU FRÉTTIR

Hjólareglur

Við getum sannarlega þakkað fyrir þokkalega vordaga núna og sér í lagi þegar sólin skín á okkur. Við hvetjum nemendur til að hjóla og ganga í skólann núna þegar snjórinn er farinn og viljum minna á reglur  okkar um hjólanotkun sem […]

Lesa meira

Netskákmót

Kæru foreldrar, Kópavogur heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 4

MOLI 4 – Mótlætaþol og aukin ábyrgð Nú erum við gengin ansi langt inn í samkomubann. Á sumum heimilum er komin þreyta í okkur og börnin okkar. Það sem gerist vanalega í þreytu er að við töpum einbeitingu. Sumir verða styttri […]

Lesa meira

Foreldrahlutverkid a timum COVID

Leiðbeiningar embættis landlæknis, félagsmálaráðuneytisins og heilbrigðisráðuneytisins. Góð ráð til foreldra á tímum COVID í ljósi þess álags sem nú hvílir á fjölskyldum. Foreldraráðin eru m.a. unnin í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (World Health Organization) og UNICEF. Skjalið má nálgast hér Foreldrahlutverkið á […]

Lesa meira

Páskafrí og skólahald eftir páska

Ágætu foreldrar forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú er orðið ljóst að skólahald verður verður áfram skert eftir páska samkvæmt tilmælum yfirvalda um samkomubann. Við komum því til með að taka upp þráðinn þann 14.apríl og höldum sama eða svipuðu skipulagi varðandi […]

Lesa meira