NÝJUSTU FRÉTTIR

Veikindi Skólabarna
Sæl öll Endilega kynnið ykkur þessi tilmæli sem koma frá skólahjúkrunarfræðingi

Dagur íslenskrar náttúru
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru fóru nemendur í 7.bekk niður í fjöru til að búa til kynjaveru úr efni í fjörunni. Þau áttu svo að búa til frétt um veruna með grípandi fréttafyrirsögn. Við fengum svo óvænt sjálfan menntamálaráðherra Lilju […]

TUFF – Kópavogur
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær tekur þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna […]

Varðandi veikindi barna / In case of a child´s illness
Varðandi veikindi barna Við höfum fengið fyrirspurnir um hvaða reglur eru í gildi varðandi veikindi barna. Samkvæmt fyrirmælum frá Stjórnarráði Íslands eiga nemendur og starfsfólk grunnskóla ekki að mæta í skólann ef þau eru með flensueinkenni. Miðað er við að einstaklingurinn […]

Haustfundir / Annual meetings
Nú fer að koma að haustfundum umsjónarkennara með foreldrum. Vegna samkomutakmarkana og tilmæla frá sóttvarnaryfirvöldum þá verða þessir fundir með fjarfundasniði í ár. Umsjónarkennarar koma til með að senda foreldrum hlekk á fundina núna á næstu dögum. Skólinn nýtir sér Google […]

Veikindi og leyfi / Sickness and leaves
Varðandi veikindi og leyfi Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og verið hefur er hægt að skrá forföll í Mentor, bæði heila daga og staka tíma. Ef skráðir eru heilir dagar kemur það inn sem veikindi, en stakir tímar sem leyfi, enda […]

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar
Þau gleðitíðindi bárust okkur á vordögum að Kársnesskóli hefði hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar en sjóðurinn vill stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni. Í ár styrkir sjóðurinn 28 skóla um sem nemur 9 milljónum […]

Skólasetning og fleira
–English below– Sæl öll Senn líður að skólabyrjun og vonandi eru allir tilbúnir til starfa. Við í skólanum erum í óða önn að skipuleggja, ræða og undirbúa skólastarfið og hlökkum til að taka á móti nemendum þann 25. ágúst. Skólastarfið verður […]

Lokaverkefni – Fjáröflun
Þessar þrjár stúlkur, Guðlaug Embla, Katrín Lára og Telma Bjōrg nemendur úr 10. bekk Kársnesskóla, afhentu Félagi einstakra barna 180.500 krónur í dag. Stúlkurnar efndu til fjársōfnunar fyrir félagið þegar þær máttu velja sér viðfangsefni fyrir lokaverkefni sem 10. bekkingar skólans […]