NÝJUSTU FRÉTTIR

Foreldrahlutverkid a timum COVID

Leiðbeiningar embættis landlæknis, félagsmálaráðuneytisins og heilbrigðisráðuneytisins. Góð ráð til foreldra á tímum COVID í ljósi þess álags sem nú hvílir á fjölskyldum. Foreldraráðin eru m.a. unnin í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (World Health Organization) og UNICEF. Skjalið má nálgast hér Foreldrahlutverkið á […]

Lesa meira

Páskafrí og skólahald eftir páska

Ágætu foreldrar forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú er orðið ljóst að skólahald verður verður áfram skert eftir páska samkvæmt tilmælum yfirvalda um samkomubann. Við komum því til með að taka upp þráðinn þann 14.apríl og höldum sama eða svipuðu skipulagi varðandi […]

Lesa meira

Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla ýtir úr vör fyrirlestraröð á ZOOM fyrir foreldra. Foreldrafræðslan hefur fengið nafnið Heimilin og háskólinn og þar mun fræðifólk Menntavísindasviðs ásamt góðum gestum úr samfélaginu fjalla um ýmsar hliðar fjölskyldulífsins á þeim óvenjulegum tímum […]

Lesa meira

Frá spjldtölvuteyminu í Kópavogi

Í páskaleyfinu… langar okkur til að kynna fyrir þér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem þú, vinir þínir og fjölskylda geta valið úr til afþreygingar. Þetta eru einungis hugmyndir og brot af því sem hægt er að gera. Páskaleyfið sem nú er að […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 3

MOLI 3 – Traust og áhrifarík samskipti Í þessari viku ætlum við að vinna og leika okkur með traust og áhrifarík samskipti. Æfingin er í leikjaformi þar sem við ætlum að hafa til einfaldan mat saman. Sá sem hefur til matinn […]

Lesa meira

Smábókaflokkurinn kominn á rafrænt form

Frá MMS Nú er bækurnar í smábókaflokknum komnar á rafrænt form. Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 2

MOLI 2 – Leitin að jákvæðri tilfinningu Moli vikunnar er einfaldur en áhrifaríkur leikur í gegnum spjall. Hann er hægt að spila hvenær sem er og börn á öllum aldri mega endilega taka þátt. Við ætlum að finna eitthvað á hverjum […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 1

Á meðan samkomubanni stendur munu birtast „molar“ hérna á heimasíðu skólans í boði skólasálfræðings. Molarnir birtast vikulega, á miðvikudögum, og eins og góðum molum sæmir hafa þeir ýmislegt að geyma. Þeir eiga það þó allir sameiginlegt að vera jákvæðir, uppbyggilegir og […]

Lesa meira