Munum eftir endurskinsmerkjum

Kæru foreldrar.

Nú í svartasta skammdeginu er mikilvægt að öryggisútbúnaður nemenda sé í lagi. Okkur í Kársnesskóla langar að biðja ykkur að fara yfir endurskinsmerki á yfirhöfnum og töskum barna ykkar sem allra fyrst. Þeir nemendur sem koma á hjóli verða að vera með ljós á hjólinu og kattaraugu til að þau sjáist í myrkrinu.

Posted in Fréttaflokkur.