Vetrarfrí

 

Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarfrí. Þá er ekkert skólastarf og lokað í Vinahóli (frístund).

On Monday the 26th and Tuesday the 27th of October there is a winter break in Kársnesskóli The school and Vinahóll will be closed.

 

 

Þar sem Almannavarnir hafa mælst til þess að fólk sé ekki mikið á faraldsfæti að svo stöddu og vetrarfrí grunnskóla eru víða á næsta leiti tókum við saman nokkrar hugmyndir sem geta vonandi komið að gagni næstu daga.

Posted in Fréttaflokkur.