Öskudagur og dagskrá Menningarhúsa Kópavogs í vetrarfríi

Sæl öll
Eins og flest ykkar vita er öskudagur á morgun og í framhaldi af honum hefst vetrarfrí í Kópavogi, fimmtudaginn 18.feb og föstudaginn 19.feb.
Við vekjum athygli á því að þessa daga er frístund lokuð.

Hér má finna leiðbeiningar varðandi öðruvísi öskudag.

Í vetrarfríinu bjóða Menningarhúsin í Kópavogi upp á fjölbreytta dagskrá en meira má lesa um hana hér.

Posted in Fréttaflokkur.