Grunnskólamót í klifri

Í október stóð klifurfélag Reykjavíkur í fyrsta sinn fyrir grunnskólamóti í klifri og buðu þau nemendum í 6. bekk að taka þátt á mótinu, íþróttakennarar nýttu íþróttatíma hjá árganginum til þess að fara með hópinn í heimsókn í Klifurhúsið og í […]

Lesa meira

Bleikur dagur í Kársnesskóla

Á miðvikudaginn 23.október næstkomandi verður bleikur dagur hjá okkur í Kársnesskóla enda erum við öll flott í bleiku. Við óskum eftir því að nemendur og starfsfólk sýni lit og klæðist einhverju bleiku og sýnum þannig stuðning okkar og samstöðu.

Lesa meira

Hollt & gott nesti í Kársnesskóla

Í Kársnesskóla er lögð áhersla á að nemendur komi með hollt og gott nesti í skólann. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hugmyndir um ákjósanlegt nesti sem við mælum með.  

Lesa meira

Kvöldkaffi sálfræðings 22.okt kl. 20:00-21:00

Áhættuhegðun og ofbeldi Í fræðslunni er skoðum við áhættuhegðun unglinga og ofbeldi þeirra á meðal. Með hvaða hætti birtast þessir þættir hvað oftast hjá unglingum? Hvað getum við sem foreldrar gert? Hver eru úrræðin? Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri […]

Lesa meira

Fyrirlestur um ofbeldismenningu 4.nóv kl.17:30

Fræðsla fyrir foreldra 4. nóvember kl. 17.30 í sal skólans Andrea Marel og Kári Sigurðsson hafa bæði starfað með unglingum um langt skeið og hafa saman breiða fagþekkingu í málefnum ungmenna. Þau hafa ferðast um landið með fræðsluna „Fokk me – […]

Lesa meira