
Fyrirlestur um netöryggi
Í morgun kom Skúli Bragi Geirdal frá Netöryggismiðstöð Íslands í heimsókn til okkar í Kársnesskóla og flutti fyrirlestur um netöryggismál fyrir nemendur á mið- og elsta stigi. Skúli verður einnig með fyrirlestur fyrir foreldra í dag kl. 18:00 á sal skólans. […]