Iðan fræðslusetur – heimsókn
Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]