
Grunnskólamót í klifri
Í október stóð klifurfélag Reykjavíkur í fyrsta sinn fyrir grunnskólamóti í klifri og buðu þau nemendum í 6. bekk að taka þátt á mótinu, íþróttakennarar nýttu íþróttatíma hjá árganginum til þess að fara með hópinn í heimsókn í Klifurhúsið og í […]