Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember

Í gær, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Að venju tóku leik- og grunnskólar þátt í þessu góða verkefni og voru vináttugöngur skipulagðar og að sjálfsögðu tók Kársnesskóli þátt í þessum degi. Nemendur í 1.-4. bekk hittust á Rútstúni ásamt leikskólabörnum. […]

Lesa meira

Kvennaverkfall 24.okt 2023

Hér að neðan er bréf sem er frá menntaviði Kópavogsbæjar: ,,Kæru foreldrar/forráðamenn Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023. Ljóst er að veruleg röskun getur orðið í öllu samfélaginu þennan dag og gera […]

Lesa meira