
Fræðsla sálfræðings fyrir foreldra
Hér má finna upplýsingar um fræðslu sálfræðings sem er ætluð foreldrum og forráðamönnum skólaárið 2023-2024
Hér má finna upplýsingar um fræðslu sálfræðings sem er ætluð foreldrum og forráðamönnum skólaárið 2023-2024
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur skólareglur Kársnesskóla
Í morgunsöng í morgun frumfluttum við nýtt lag eftir Katrínu Rós Harðardóttur sem er nemandi hér í 7.bekk. Katrín sendi þetta lag inn í Sögur, verðlaunahátíð barnanna og var það eitt af þremur lögum sem valið var áfram. Það verður því […]
Föstudaginn 26. maí næstkomandi milli kl. 8.30 – 9.30 verða Menntabúðir í Kársnesskóla. Markmið Menntabúðanna er að nemendur segi og sýni foreldrum hvað þeir eru að læra í kennslustundum. Við viljum hvetja alla foreldra/ forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag […]
Nú hafa aðildarfélög BSRB boðað verfallsaðgerðir í maí og júní. Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í grunnskólum hjá Kópavogsbæ: Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 23. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 23. maí 2023. […]