Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember
Í gær, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Að venju tóku leik- og grunnskólar þátt í þessu góða verkefni og voru vináttugöngur skipulagðar og að sjálfsögðu tók Kársnesskóli þátt í þessum degi. Nemendur í 1.-4. bekk hittust á Rútstúni ásamt leikskólabörnum. […]