NÝJUSTU FRÉTTIR

Vetrarfrí – Winter break

Vetrarfrí verður dagana 19. og 20. febrúar og ekkert skólastarf þá daga. Vinahóll verður líka lokaður þessa daga. Winter break will be on February 19th and 20th, school and Vinahóll will be closed these days.

Lesa meira

Öðruvísi kennarar

Síðustu vikur hefur 6. bekkur unnið hörðum höndum að sýningunni Öðruvísi kennarar sem var sýnd fyrir fullu húsi á miðvikudaginn síðastliðinn. Krakkarnir sáu ekki einungis um að syngja, dansa og leika heldur skrifuðu þau handritið, sáu um búninga, sviðsmynd, leikmuni, öll […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings

Í fjarfræðslunni er skoðum við áhættuhegðun barna og unglinga. Hvenær verður hún að hamlandi vanda? Hvaðgetum við sem foreldrar og forráðaaðilar gert til að styðja viðbörnin okkar? Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri ífjarfræðslunni sem fer fram í gegnum Microsoft […]

Lesa meira

Breyting á matseðli

Við viljum vekja athygli á því að breytingar verða gerðar á matseðli Kársnesskóla frá og með næsta seðli en þessar breytingar eru að fiskur verður á matseðli á mánudögum í stað þriðjudaga eins og verið hefur. Þetta er gert til þess […]

Lesa meira

Vefkaffi sálfræðings – Tilfinningarvandi

Í fjarfræðslunni munum við skoða hamlandi tilfinningavanda barna og unglinga. Hvenær verður ótti að kvíðaröskun? Hvenær verður depurð að hamlandi þunglyndi? Við skoðum þessar spurningar ásamt fleirum í vefkaffinu sem fer fram í gegnum Microsoft Teams Tengjast má fundinum hér

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Miðvikudaginn 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi: 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00 8. bekkur   11:00 […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings

ER BARNIÐ MITT MEÐ ADHD? FIMMTUDAGINN 7.DESEMBER KL.12.10-12.50 Á MICROSOFT TEAMS Streymið má finna hér  Í fjarfræðslunni munum við skoða taugaþroskaröskunina ADHD. Við förum yfir einkenni og hvar greiningarskilmerki  

Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember

Í gær, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Að venju tóku leik- og grunnskólar þátt í þessu góða verkefni og voru vináttugöngur skipulagðar og að sjálfsögðu tók Kársnesskóli þátt í þessum degi. Nemendur í 1.-4. bekk hittust á Rútstúni ásamt leikskólabörnum. […]

Lesa meira