NÝJUSTU FRÉTTIR
Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák
Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]
Opið hús fyrir foreldra/forráðamenn 16. apríl í Kársnesskóla
Þriðjudaginn 16. apríl milli kl. 8.30 – 9.30 verður opið hús á öllum stigum. Markmiðið er að foreldrar/forráðamenn geti fylgst með kennslustundum barna sinna. Við viljum hvetja foreldra/forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag og rölta á milli kennslustofa. Hlökkum til […]
Skóladagatal 2024 – 2025
Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal
Iðan fræðslusetur – heimsókn
Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]
Páskakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla óskar nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum þeirra gleðilegra páska með ósk um að allir eigi notalegt páskafrí. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.
Spjaldtölvur-Leiðbeiningar fyrir foreldra
Vekjum athygli á þessari síðu fyrir foreldra en hér má finna ýmsar leiðbeiningar varðandi spjaldtölvurnar. https://spjaldtolvur.kopavogur.is/leidbeiningar/leidbeiningar-foreldrar/ Eins má finna hér leiðbeiningarmyndband sem sýnir hvernig foreldrar geta virkjað screentime í spjöldum barna sinna
Forvarnarsjóður Kópavogs
Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félaga-samtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa.
Kópurinn
Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundarstarf í grunnskólum Kópavogs. Eyðublað fyrir tilnefningar má finna hér
Árshátíðarmatur
Þeir sem ekki eru skráðir í mat geta keypt matinn á 600 krónur. Greiða skal fyrir matinn hjá ritara.