Aflýst – Kvöldkaffi Sálfræðings # 5

!—-AFLÝST—-!

Fimmta kvöldkaffi sálfræðings verður þriðjudaginn 17. mars kl.20:00-21:00 en þá verður rætt hvernig æfa megi þakklæti og samkennd. Fyrirlesturinn verður í sal skólans.

Erlendur Egilsson er sálfræðingur Kársnesskóla. Hann hefur starfað á Barna- & unglingageðdeild LSH (BUGL) og Barnaspítala Hringsins ásamt sjálfstæðum sálfræðistörfum. Hann hefur sinnt rannsóknum á þroska og hegðun barna og í doktorsnámi sínu rannsakað virkni snjallsímalausna við heilsueflingu barna og unglinga. Hann er 4 barna faðir.

Hlekk á viðburðinn má finna hér

Posted in Fréttaflokkur.