NÝJUSTU FRÉTTIR
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2020/02/Screenshot-2020-02-28-at-15.47.35-436x272.png)
Innritun í grunnskóla
Tekið af síðu Kópavogsbæjar Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2020/02/Matsedill-436x272.jpg)
Næringargildi matseðla
Nú er hægt að skoða næringargildi matseðla á matseðlinum sjálfum (pdf skjali) með því að smella á dagsetningu þeirrar viku sem þið viljið skoða. Matseðilinn má finna undir Þjónusta á heimasíðu en einnig er slóð á hann hér. Einnig er hægt […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2020/02/Lestur-436x272.jpg)
Lestrarátak
Dagana 17.-28.febrúar var lestrarátak hér í Kársnesskóla. Nemendur og starfsfólk fyllti út á skífum hve mikið var lesið. Skífurnar voru svo hengdar upp hér og þar um skólann. Sá árgangur sem las mest fékk að velja hádegismat einn dag og lestrarhestur […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2020/02/Mentor-436x272.jpg)
Notendahandbók fyrir Mentor
Þessi handbók er ætluð aðstandendum sem nota Mentor kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Notendur geta ýmist skráð sig inn á kerfið í gegnum vefinn eða notað appið. Hana má nálgast hér
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2020/02/LeyfiVeikindi-436x272.jpg)
Skólasókn
Reglur um skólasókn Lögum samkvæmt eru foreldrar ábyrgir fyrir því að börn þeirra sæki skóla. Kennarar og ritari skrá skólasókn í mentor og þar geta nemendur, foreldrar og kennarar fylgst með ástundun. Nemendum ber að mæta í allar kennslustundir og eiga […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2018/03/pangea1-e1582879841767.jpg)
Stærðfræðikeppni 2 mars 2018
Í Kársnesskóla tókum við þátt í aðþjóðlegri stærðfræðikeppninni Pangea ( https://www.facebook.com/PangeaStaerdfraedikeppni/ (Opnast í nýjum vafraglugga) ). Hún er í þremur hlutum, fyrstu tvær umferðinar eru í skólanum og síðasta umferð fer fram annars staðar. Keppnin er fyrir áttunda og níunda bekk og í fyrstu […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2018/02/uti_2-436x272.jpg)
Innritun í grunnskóla skólaárið 2018-2019 -16 feb. 2018
Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is (Opnast í nýjum vafraglugga) Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2018/02/paskar.jpg)
Páskaopnun dægradvalar
Börn sem eru skráð í dægradvöl stendur til boða að skrá sig á aukadaga í dægradvöl í vikunni fyrir páska. Opið verður í dægradvöl skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Sækja þarf sérstaklega um ofangreinda daga í íbúagátt Kópavogsbæjar og verður […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2018/02/oskudagur-436x272.jpg)
Öskudagur
Öskudagurinn (miðvikudagurinn 14. febrúar) nálgast óðum með tilheyrandi spenningi. Við ætlum að gera okkur glaðan dag, mæta í búningum og brjóta upp hefðbundið skólastarf með þrautum, grímuballi og húllumhæ. Þar sem þetta er skertur skóladagur nemenda þá lýkur skóladeginum kl. 12:00. […]