Áfram verkfall – Strikes continue

Ágætu foreldrar.
Verkfall skólaliða heldur áfram og næsti samningafundur er mánudaginn 16. mars kl. 10. Það er því ljóst að skólahald fellur niður í Kársnesskóla á morgun, föstudaginn 13. og mánudaginn 16. mars. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með áætlunum frá kennurum þar sem mikilvægt er að við gerum sem minnst rof á námi nemenda.
Eins og þið sjáið þá er framhaldið óljóst en því miður er lítið við því að gera.

Strikes continue and the next negotiation meeting is on Monday, March 16th. At ten o´clock. Therefore the school is canceled tomorrow, Friday 13th and Monday the 16th of March.

Posted in Fréttaflokkur.