NÝJUSTU FRÉTTIR

Verkaflli aflýst – School starts again

Það er með mikilli gleði hægt að greina frá því að verkfalli starfsmanna í stéttarfélagi Eflingar er aflýst. Við gefum okkur tíma til að þrífa og skóli samkvæmt stundaskrá hefst kl.10.00. Sund og leikfimi er þó samkvæmt stundaskrá frá kl. 8.00. […]

Lesa meira

Lokað – Closed

Ágæta skólasamfélag. Húsnæði Kársnesskóla verður lokað frá og með miðvikudeginum 6.maí vegna verkfalls starfsfólks okkar sem eru félagsmenn í stéttarfélaginu Eflingu. Our school will bee closed from tomorrow because of strike.

Lesa meira

Hjólareglur

Við getum sannarlega þakkað fyrir þokkalega vordaga núna og sér í lagi þegar sólin skín á okkur. Við hvetjum nemendur til að hjóla og ganga í skólann núna þegar snjórinn er farinn og viljum minna á reglur  okkar um hjólanotkun sem […]

Lesa meira

Netskákmót

Kæru foreldrar, Kópavogur heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 4

MOLI 4 – Mótlætaþol og aukin ábyrgð Nú erum við gengin ansi langt inn í samkomubann. Á sumum heimilum er komin þreyta í okkur og börnin okkar. Það sem gerist vanalega í þreytu er að við töpum einbeitingu. Sumir verða styttri […]

Lesa meira