NÝJUSTU FRÉTTIR

Framhaldsskólapælingar
Hér má finna „vegg“ sem ætlaður nemendum í 10.bekk sem og forráðamönnum þeirra Inni á þessum vegg má finna ýmsar upplýsingar sem tengjast framhaldsskólum. Upplýsingar um innritun, námsbrautir, skóla o.fl. Þegar upplýsingar um opin hús framhaldsskólanna berast munu þær upplýsingar líka […]

Breyttar reglur – Sóttkví
English below Við viljum vekja athygli á þessum breyttu reglum um sóttkví sem sjá má á vef stjórnarráðsins og taka gildi um miðnætti en þær má finna hér Sóttkví verður fyrir þá sem eru útsettir á heimili. Skilyrði sóttkvíar verða […]

!! APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN !!
English and Polsih below APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínu gula veðurviðvörun er meiri […]

! GUL VIÐVÖRUN !
GUL VIÐVÖRUN þriðjudaginn 25. janúar frá kl. 12-20. Vinsamlega lesið upplýsingar hér og fylgist með veðurspá: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Starf vikunnar
Starf vikunnar“ verður á auglýsingaskjá í miðrými Kársnesskóla en þar má í hverri viku finna upplýsingar um eitt tiltekið starf, hvað í því felst, hvaða eiginleika er gott að hafa í starfinu, hvar hægt er að læra til starfsins og hvaða […]

! UPPFÆRT ! GUL VIÐVÖRUN !
UPPFÆRT! Gul veðurviðvörun er í gildi til kl. 13 fimmtudaginn 13. janúar. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi miðvikudag og fimmtudag. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst […]

Skólastarf á bólusetningardegi 12.jan nk.
,,Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk Miðvikudaginn 12. janúar 2022 lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Kársnesskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma. Frístundaheimilið […]

Ferðalög erlindis frá / Traveling with children
Íslenska – English – Polski Hér má lesa bréf til foreldra vegna ferðalaga erlendis frá

9.bekkur heimsækir Rafmennt
Nemendur í 9.bekk voru svo heppnir að fá að heimsækja Rafmennt sem er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Starfsfólk Rafmenntar ásamt félögum RSÍ-UNG tóku á móti hópunum og leiðbeindu þeim í gegnum fjölbreytt […]