Kartöfluuppskera
Hópur úr 2.bekk í heimilisfræði hjá Ruth fóru saman í garðlöndin en þau eru staðsett við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði. Krakkarnir fengu fræðslu um sjálfbærni og tóku upp kartöflur og skoðuðu sig um í garðlöndunum. Markmiðið var að bæta umhverfisvitund þeirra og […]