Kórhátíð 5.júní 2021
Skólakórar Kársnesskóla efna til Kórahátíðar Kársness í Salnum í Kópavogi. Fram koma Minni kór, Litli kór, Miðkórar Kársness og Skólakór Kársness. Kórstjórar eru Álfheiður Björgvinsdóttir og Þóra Marteinsdóttir. Meðleikarar eru Sólborg Valdimarsdóttir, Ingvi Rafn Björgvinsson og 7.bekkjarbandið Hvítir Hrafnar. Á efnisskránni […]