Breyting á skóladagatali

Samkvæmt skóladagatali var áætlað að vera með fjölgreindarleika í skólanum á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Vegna veirufaraldurs og eðlis þessa frábæru leika höfum við ákveðið að fresta þeim um óákveðinn tíma.  Á fjölgreindarleikum blöndum við öllum árgöngum saman og […]

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags og Vefkaffi sálfræðings #1

Nú byrjum við aftur á fræðslunni sem okkar einstaki sálfræðingur Erlendur Egilsson hefur staðið fyrir síðastliðin ár.  VIð höfum nú breytt forminu í rafrænt umhverfi, köllum það vefspjall og vonumst til að það nái jafnvel til fleiri foreldra því í fyrra […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru fóru nemendur í 7.bekk niður í fjöru til að búa til kynjaveru úr efni í fjörunni. Þau áttu svo að búa til frétt um veruna með grípandi fréttafyrirsögn. Við fengum svo óvænt sjálfan menntamálaráðherra Lilju […]

Lesa meira