Bætt umferðaröryggi – rafhlaupahjól og létt bifhjól í flokki I

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Við hvetjum kennara til að ræða við nemendur sína, sýna fræðslumyndirnar, fara yfir fræðsluefnið og taka þetta til umræðu í skólanum. Þá óskum við eftir ykkar aðstoð við að koma þessu á framfæri á heimasíðu skólans, samfélagsmiðlum, senda áfram til forsjáraðila, foreldrafélaga, nemendafélaga, starfsfólks skóla og frístundaheimila.

 

Hér má finna upplýsingasíðu um rafhlaupahjól

Bækling um rafhlaupahjól má finna hér

A brochure on electric scooters can be found here

Broszura o hulajnogi elektryczne można znaleźć tutaj

Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

Hér má finna upplýsingasíðu um létt bifhjól í flokki 1 (Vespur)

Bækling um létt bifhjól má finna hér 

A brochure on Class I mopeds can be found here

Broszura o motocykle lekkie klasa I można znaleźć tutaj

Fræðslumyndband um létt bifhjól í flokki I á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.    

Posted in Fréttaflokkur.