Kynningarbæklingar og upplýsingar um fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
Kynningarbæklingur fagráðs hefur verið endurútgefinn og þýddur á ensku og pólsku. Fagráð eineltismála veitir ráðgjöf í eineltismálum og hægt er að vísa málum til fagráðs ef ekki tekst að finna lausn á eineltismálum innan skóla eða sveitarfélags eða ef sömu aðilar […]