
Skipulagsdagur 17. nóvember
Við minnum á að fimmtudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur í Kársnesskóla. Opið er í Vinahóli en skrá þarf sérstaklega börnin fyrir daginn í gegnum lengda viðveru á Völu en lokafrestur fyrir skráningu er 14. nóvember.
Við minnum á að fimmtudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur í Kársnesskóla. Opið er í Vinahóli en skrá þarf sérstaklega börnin fyrir daginn í gegnum lengda viðveru á Völu en lokafrestur fyrir skráningu er 14. nóvember.
Þemadagar 20. og 21. október Fimmtudag og föstudag eru þemadagar þar sem unnið verður með regnbogann á fjölbreytta og ólíka vegu. Það verður því vikið frá stundaskrá og skóla lýkur kl. 12 hjá öllum nemendum (unglingar fá að sjálfsögðu að borða […]
Í fjarfræðslunni skoðum við hvernig sjálfsmynd og sjálfstraust barna og unglinga þróast og hvað við getum gert til að styðja við jákvæða þróun. Fjarfræðslan fer fram í gegnum Microsoft Teams Hlekk má finna hér
Við fögnum fjölbreytileikanum og minnum okkur á að allar manneskjur eiga rétt á að njóta sömu mannréttinda.
Þau gleðitíðindi bárust okkur rétt fyrir skólalok að Kársnesskóli hefði hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar en sjóðurinn vill stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni. Í ár styrkir sjóðurinn 18 skóla um sem […]