Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu.  Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 8.október

Við minnum á að föstudaginn 8. október næstkomandi er skipulagsdagur hjá okkur í Kársnesskóla og því verður engin kennsla þann daginn. Vinahóll verður opinn, sbr póstur frá Júlíu      

Lesa meira

Röskun á skólastarfi

Tilmæli um viðbrögð foreldra / forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi. SHS hefur verið falið af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. […]

Lesa meira

Skólabíll

Skólabíllinn fer frá Sæbóli kl. 7.50 á morgnanna. Það þarf ekki að skrá neitt, bara mæta hvenær sem hentar. Teitur sér um keyrsluna og þeir fara frá leikskólanum Marbakka (hringakstur þar). Rútan stoppar bæði við íþróttahúsið og sundlaugina á leiðinni til […]

Lesa meira

Skólasetning og fleira

Skólasetning verður hér í Kársnesskóla í næstu viku.  Vegna sóttvarnarráðstafanna og fjöldatakmarkanna verðum við með skólasetningu án foreldra í ár eins og í fyrra.  Foreldrar fá tölvupóst með nánari upplýsingum.  Við hefjum skólastarfið með hefðbundnum hætti, ekki verða neinar skerðingar á […]

Lesa meira