
Ljóðstafur
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs í gær, laugardag. Við það tilefni voru einnig afhent verðlaun og viðurkenningar úr Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Fjórir nemendur úr 5.bekk í Kársnesskóla fengu viðurkenningar fyrir ljóðin sín og óskum við þeim […]