9.bekkur heimsækir Rafmennt
Við erum svo heppin að Rafmennt https://www.rafmennt.is/ (áður Rafiðnaðarskólinn) er að bjóða nemendum í 9.bekk í heimsókn. Þar fá þau kynningu á rafiðnum ásamt því að fá að gera og græja ýmislegt tengt rafmagni. Stór hópur nemenda í árganginum hafði áhuga […]