
Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák
Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]