
Góðgerðardagur Kársnesskóla er fjáröflunarverkefni – börn fyrir börn.
Góðgerðardagur Kársnesskóla var haldinn með pompi og prakt þann 23. maí 2024. Það er árlegur viðburður í samstarfi við foreldrafélag Kársnesskóla á vorhátíð skólans. Nemendur fá með honum tækifæri til að taka þátt í raunverulegu verkefni sem skiptir máli í samfélaginu […]