Frá spjldtölvuteyminu í Kópavogi

Í páskaleyfinu…
langar okkur til að kynna fyrir þér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem þú, vinir þínir og fjölskylda geta valið úr til afþreygingar. Þetta eru einungis hugmyndir og brot af því sem hægt er að gera.

Páskaleyfið sem nú er að hefjast er vafalítið með öðruvísi hætti en þú átt að venjast og kannski var fjölskyldan búin að skipuleggja ferðalag eða veisluhöld um páskana sem nú þarf að fresta. Þess vegna langaði okkur að koma með þessar hugmyndir fyrir páskaleyfið í ár.

Fréttabréfið með hugmyndum má finna hér.

Posted in Fréttaflokkur.