NÝJUSTU FRÉTTIR

Stóra upplestrarkeppnin

Matthildur Daníelsdóttir, Svétlana Sergeevna Kurkova og Laufey Thea Steinarsdóttir tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd Kársnesskóla sem haldin var í Salnum og stóðu þær sig með stakri prýði

Lesa meira

Iðan fræðslusetur

Iðan fræðslusetur heldur úti verkefni sem hefur að markmiði að kynna áhugasömum nemendum í efstu bekkjum grunnskóla þá miklu fjölbreytni sem er að finna úti í atvinnulífinu. Starfskynningar eru hluti þessa verkefnis og síðasta mánudag bauðst nokkrum nemendum í Kársnesskóla að […]

Lesa meira

Starfsdagur 12. mars

Eins og fram kemur á skóladagatali er skipulagsdagur í skóla og frístund þriðjudaginn 12. mars og því skólinn og Vinahóll lokaður þann dag. School and Vinahóll is closed on Tuesday the 12th of March, due to staff conference day.

Lesa meira

Vetrarfrí – Winter break

Vetrarfrí verður dagana 19. og 20. febrúar og ekkert skólastarf þá daga. Vinahóll verður líka lokaður þessa daga. Winter break will be on February 19th and 20th, school and Vinahóll will be closed these days.

Lesa meira

Öðruvísi kennarar

Síðustu vikur hefur 6. bekkur unnið hörðum höndum að sýningunni Öðruvísi kennarar sem var sýnd fyrir fullu húsi á miðvikudaginn síðastliðinn. Krakkarnir sáu ekki einungis um að syngja, dansa og leika heldur skrifuðu þau handritið, sáu um búninga, sviðsmynd, leikmuni, öll […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings

Í fjarfræðslunni er skoðum við áhættuhegðun barna og unglinga. Hvenær verður hún að hamlandi vanda? Hvaðgetum við sem foreldrar og forráðaaðilar gert til að styðja viðbörnin okkar? Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri ífjarfræðslunni sem fer fram í gegnum Microsoft […]

Lesa meira

Breyting á matseðli

Við viljum vekja athygli á því að breytingar verða gerðar á matseðli Kársnesskóla frá og með næsta seðli en þessar breytingar eru að fiskur verður á matseðli á mánudögum í stað þriðjudaga eins og verið hefur. Þetta er gert til þess […]

Lesa meira