NÝJUSTU FRÉTTIR
Núgildandi reglugerð framlengd
Aðgerðir framlengdar um viku Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.
Gul viðvörun
English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. […]
Upplýsingar
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla Ég vil rétt ítreka að þær takmarkanir sem við búum við núna í skólastarfinu, s.s. takmarkað íþróttastarf, bann í sundi, grímuskylda á mið- og elsta stigi, hópastærðir og sóttvarnarhólf, gilda allar til og með þriðjudegi 17. […]
Skipulagsdagur 19.nóvember
Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur fimmtudaginn 19. nóvember og hefur menntasvið Kópavogsbæjar ákveðið að halda honum. Það er því engin kennsla þann dag og Vinahóll er líka lokaður. Kársnesskóli will be closed on Thursday the 19th of November, due to organization day for the […]
Samkomutakmarkanir Íslenska – Enska – Pólska
Ágætu foreldrar, vinsamlega kynnið ykkur eftirfarandi efni English Polski
Vefkaffi Sálfræðings #1 – Hver er ég?
Fyrsta vefkaffi sálfræðings verður þriðjudaginn 3.nóvember næstkomandi klukkan 19:30 og fer fræðslan fram í gegnum Microsoft Teams. Viðburður hefur verið stofnaður á Facebook og má finna hann hér Hlekk á fundinn má finna hér Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan.
Fréttatilkynning
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. […]
Til upplýsinga – Info
ENGLISH BELOW Nú hafa sóttvarnir verið hertar til muna eins og komið hefur fram í fréttum. Við bíðum frekari upplýsinga frá stjórnvöldum og almannavörnum um settar takmarkanir og mögulega útfærslu á skólastarfi. Eins og stendur getum við ekki gefið út hvenær […]
Óskilamunir í Kársnesskóla
Sæl öll Okkur langar að benda á nýjan hnapp á forsíðunni sem heitir Óskilamunir. Þessi hnappur er tengdur albúmi á Facebook síðu skólans sem heitir Óskilamunir í Kársnesskóla. Þarna inn munum við reyna að setja inn myndir af óskilamunum sem berast […]