
Skólinn opnar aftur
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú þegar Efling hefur frestað verkfallsaðgerðum getum við opnað skólann aftur og hefjum starfsemi á fimmtudaginn. Morgundagurinn fer í að þrífa skólann hátt og lágt og vandlega. Við erum svo sannarlega farin að sakna þess að […]