Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs er haldin árlega í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, árlega ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á Ljóðagerð og geta öll grunnskólabörn í Kópavogi tekið þátt. Okkur í […]

Lesa meira

Hnetu- og fiskilaus skóli

Við vekjum athygli á því að Kársnesskóli er nú hnetu- og fiskilaus skóli. Vinsamlegast sendið börnin EKKI með fisk, fiskiafurðir, hnetur eða aðrar hnetuvörur í skólann.

Lesa meira

Yngsta stig – Vefkaffi sálfræðings

ÁHRIFARÍK SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í TILFINNINGAVANDA – Yngsta stig MIÐVIKUDAGUR 15.JANÚAR KL.12.20-13.00 Á MICROSOFT TEAMS Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna á yngsta stigi grunnskólans og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkumvanda. Ekki […]

Lesa meira

Jólaþema á elsta stigi

Nemendur á elsta stigi í Kársnesskóla tóku nýlega þátt í jólaþemaviku. Yfirheitið á verkefninu var Jólaóróinn sem vísar í jólaóróa sem Samband lamaðra og fatlaðra gaf út á árunum 2006 – 2021 og voru í hvert sinn samvinnuverkefni hönnuða og skálda. […]

Lesa meira

Grunnskólamót í klifri – Úrslit

Grunnskólamótið í klifri 2024 fór fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem mótið er haldið. Öllum 6.bekkjum á höfuðborgarsvæðinu var boðin keppnisþátttaka og þáðu fjölmargir skólar boðið. Krakkarnir glímdu við 5 erfiðar leiðir […]

Lesa meira