
Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs er haldin árlega í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, árlega ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á Ljóðagerð og geta öll grunnskólabörn í Kópavogi tekið þátt. Okkur í […]