Skáksnillingar í Kársnesskóla
Það er gaman að segja frá því að við í Kársnesskóla eigum nokkra skáksnillinga sem eru að æfa og keppa í skák. Skólaskákmót Kópavogs fór fram dagana 25.-26. mars 2025. Mótið var haldið í Breiðabliksstúkunni og sá Skákfélag Breiðabliks um skipulag […]