Gleðilegt sumar
Kæru foreldrar og forráðamenn Á sama tíma og við óskum þess að sumarið verði ykkur sem og nemendum gleðilegt þá þökkum við kærlega samstarfið í vetur. Eins og alltaf eru hér ógrynni af óskilamunum eftir veturinn. Við munum láta þessa muni […]