Gleðilegt sumar

Kæru foreldrar og forráðamenn Á sama tíma og við óskum þess að sumarið verði ykkur sem og nemendum gleðilegt þá þökkum við kærlega samstarfið í vetur. Eins og alltaf eru hér ógrynni af óskilamunum eftir veturinn. Við munum láta þessa muni […]

Lesa meira

Skólalok

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Kársnesskóla Veturinn í vetur hefur verið afar sérstakur og verður lengi í minnum hafður.   Við höfum í sameiningu tekist á við óveður, verkföll og veirufaraldur – kennarar og starfsfólk skólans hafa umbylt öllum sínum áætlunum, breytt […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 2020

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi var haldin í Salnum 27.maí. Fyrir hönd Kársnesskóla tóku þær Sara Viktroría Hlíðarsdóttir og Hjördís Birna Atladóttir þátt og stóðu sig með prýði.  

Lesa meira

Sumarlestur 2020 – Lestrarlandakort

Sumarlesturinn 2020 er í formi lestrarlandakorts og tilgangurinn þessu sinni er að kynna fyrir nemendum mismunandi tegundir bóka og auðvitað að hvetja þau til lestrar. Lestrarlandakortin eru í tveimur útfærslum: Ævintýralestrarlandakortið er hugsað fyrir yngri nemendur og Lestrarlandakortið fyrir eldri nemendur. […]

Lesa meira

Mikilvægar dagsetningar framundan

Sæl öll Við viljum minna á starfsdag sem er föstudaginn 22.maí næstkomandi, eða daginn eftir uppstigningardag. Vinahóll er opinn fyrir nemendur en skráningu fyrir þjónustu þann dag lýkur í kvöld (sjá facebook-síðu Vinahóls). The school will be closed on Thursday (Ascention […]

Lesa meira