Forvarnarsjóður Kópavogs

Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk
Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félaga-samtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa.

 

Posted in Fréttaflokkur.