Verkfall aðildarfélaga BSRB

Nú hafa aðildarfélög BSRB boðað verfallsaðgerðir í maí og júní.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í grunnskólum hjá Kópavogsbæ:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 23. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 23. maí 2023.
Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 24. maí 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 24. maí 2023.

Hér í Kársnesskóla á vinnustöðvunin við starfsfólk okkar sem er í Starfsmannafélagi Kópavogs en það eru ritari, húsvörður, stuðningsfulltrúar og frístundaleiðbeinendur.  Enginn má ganga í störf þessa starfsfólks nema skólastjóri.

Komi til vinnustöðvunar hefur það eftirfarandi áhrif á skólastarfið í Kársnesskóla:
–    Vinahóll getur ekki haft opið á mánudaginn en opnar á þriðjudaginn kl. 12.00
–    Símsvörun verður skert og enginn vinna ritara þann tíma sem vinnustöðvunin er
–    Þau börn sem glíma við töluverðar áskoranir og njóta mikils stuðnings í skólanum geta ekki mætt í skólann. Deildarstjórar hafa samband við foreldra þeirra barna í dag.
Við vonum auðvitað að ekki komi til verkfalla en erum þó undirbúin.  Ég hvet ykkur til að fylgjast með í fjölmiðlum og á heimasíðu skólans.

Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla.

English!
Announced strike by BSRB members
Good morning parents/guardians of children at Kársnes School. Now BSRB member associations have announced industrial action in May and June.
On the following days, the suspension of work shall cover all members who work in elementary schools in Kópavogsbær:
From 00:00 on Monday 15 May 2023 until 12:00 on Tuesday 16 May 2023.
From 00:00 on Tuesday 23 May 2023 until 12:00 on Tuesday 23 May 2023.
From 00:00 on Wednesday 24 May 2023 until 23:59 on Wednesday 24 May 2023.
Here at Kársnesskóli, the strike applies to our staff who are members of the Kópavog Employees’ Association, including the secretary, janitor, support staff and leisure instructors. No one can participate in the work of this staff except the principal.
In the event of a work stoppage, it will have the following effect on school work at Kársnes School:
– Vinahóll cannot be open on Monday, but opens on Tuesday at 12.00
– Telephone answering will be reduced and no secretary will work during the work stoppage
– Those children who struggle with considerable challenges and receive a lot of support at school cannot attend school. Heads of departments will contact the parents of those children today.
Of course, we hope that there will be no strikes, but we are prepared. I encourage you to follow in the media and on the school’s website.

Posted in Fréttaflokkur.