Starfsdagur 17. mars

Sæl öll

Minnum á að það er starfsdagur á morgun 17. mars hér í Kársnesskóla og því engin kennsla þann dag. Vinahóll er líka lokaður þennan sama dag.

Posted in Fréttaflokkur.