Næringargildi matseðla

Nú er hægt að skoða næringargildi matseðla á matseðlinum sjálfum (pdf skjali) með því að smella á dagsetningu þeirrar viku sem þið viljið skoða.

Matseðilinn má finna undir Þjónusta á heimasíðu en einnig er slóð á hann hér.

Einnig er hægt að skoða þessar sömu upplýsingar hér

Posted in Fréttaflokkur.