NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólasetningar og haustfundir

Við viljum vekja athygli á því umsjónakennarar á yngsta og miðstigi verða með haustfundi  fyrir foreldra í framhaldi af skólasetningu. Skólasetningar verða eins og áður sagði föstudaginn 23. ágúst og verða eftirfarandi: 5. bekkur kl. 9.00 6. bekkur kl. 9.30 7. […]

Lesa meira

Skólasetning og fleira

Skólasetningar verða sem hér segir, föstudaginn 23.ágúst 5. bekkur kl. 9.00 6. bekkur kl. 9.30 7. bekkur kl. 10.00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 3.- og 4. bekkur kl. 12:00 2. bekkur kl. 13:00 Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá […]

Lesa meira

Skólapúlsinn niðurstöður

Sem hluti af lögbundnu innra mati skóla nýtum við niðurstöður Skólapúlsins ár hvert til að rýna gæði skólastarfsins og gera úrbætur í þeim þáttum sem sýna úrbótaþörf. 40 manna úrtak nemenda í 6. – 10. bekk svarar spurningum um líðan og […]

Lesa meira

Opnun skrifstofu yfir sumartíma

Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að sumarið verði ykkur gleðilegt og gott.  Skrifstofa skólans verður opin í næstu viku (10.-14.júní) frá klukkan 8:00-14:00.  Hægt verður að nálgast óskilamuni frá klukkan 10:00 […]

Lesa meira

Nú er fagrir söngvar óma

Skólakór Kársness var að gefa út plötuna Nú er fagrir söngvar óma. Á henni er að söng frá öllum kórbörnum Kársnesskóla, allt frá 1.-10.bekk. Hægt er að kaupa plötuna hér Við erum gríðarlega stolt af þessari útgáfu og hvetjum ykkur öll […]

Lesa meira

Skólaslit 2024

Skólaslit Kársnesskóla eru föstudaginn 7. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans   9:00     1. & 2. bekkur 10:00   3. & 4. bekkur 10:30    5. – 7. bekkur 11:00    8. & 9. bekkur

Lesa meira

Góðgerðardagur Kársnesskóla

Næstkomandi fimmtudag verður haldinn hér í Kársnesskóla Góðgerðardagur frá kl. 17:00 – 19:00 Við hvetjum ykkur öll til að koma með alla fjölskylduna, ömmur og afar eru hjartanlega velkomin líka. Minnum á að við erum ekki með posa svo fólk þarf […]

Lesa meira

Útivistarreglur

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. maí. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 22:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 24:00. Foreldrum er að […]

Lesa meira