NÝJUSTU FRÉTTIR
Skólapúlsinn niðurstöður
Sem hluti af lögbundnu innra mati skóla nýtum við niðurstöður Skólapúlsins ár hvert til að rýna gæði skólastarfsins og gera úrbætur í þeim þáttum sem sýna úrbótaþörf. 40 manna úrtak nemenda í 6. – 10. bekk svarar spurningum um líðan og […]
Opnun skrifstofu yfir sumartíma
Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að sumarið verði ykkur gleðilegt og gott. Skrifstofa skólans verður opin í næstu viku (10.-14.júní) frá klukkan 8:00-14:00. Hægt verður að nálgast óskilamuni frá klukkan 10:00 […]
Nú er fagrir söngvar óma
Skólakór Kársness var að gefa út plötuna Nú er fagrir söngvar óma. Á henni er að söng frá öllum kórbörnum Kársnesskóla, allt frá 1.-10.bekk. Hægt er að kaupa plötuna hér Við erum gríðarlega stolt af þessari útgáfu og hvetjum ykkur öll […]
Góðgerðardagur Kársnesskóla er fjáröflunarverkefni – börn fyrir börn.
Góðgerðardagur Kársnesskóla var haldinn með pompi og prakt þann 23. maí 2024. Það er árlegur viðburður í samstarfi við foreldrafélag Kársnesskóla á vorhátíð skólans. Nemendur fá með honum tækifæri til að taka þátt í raunverulegu verkefni sem skiptir máli í samfélaginu […]
Skólaslit 2024
Skólaslit Kársnesskóla eru föstudaginn 7. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans 9:00 1. & 2. bekkur 10:00 3. & 4. bekkur 10:30 5. – 7. bekkur 11:00 8. & 9. bekkur
Góðgerðardagur Kársnesskóla
Næstkomandi fimmtudag verður haldinn hér í Kársnesskóla Góðgerðardagur frá kl. 17:00 – 19:00 Við hvetjum ykkur öll til að koma með alla fjölskylduna, ömmur og afar eru hjartanlega velkomin líka. Minnum á að við erum ekki með posa svo fólk þarf […]
Útivistarreglur
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22:00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24:00. Foreldrum er að […]
Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák
Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]
Opið hús fyrir foreldra/forráðamenn 16. apríl í Kársnesskóla
Þriðjudaginn 16. apríl milli kl. 8.30 – 9.30 verður opið hús á öllum stigum. Markmiðið er að foreldrar/forráðamenn geti fylgst með kennslustundum barna sinna. Við viljum hvetja foreldra/forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag og rölta á milli kennslustofa. Hlökkum til […]