NÝJUSTU FRÉTTIR

Kvöldkaffi sálfræðings 22.okt kl. 20:00-21:00

Áhættuhegðun og ofbeldi Í fræðslunni er skoðum við áhættuhegðun unglinga og ofbeldi þeirra á meðal. Með hvaða hætti birtast þessir þættir hvað oftast hjá unglingum? Hvað getum við sem foreldrar gert? Hver eru úrræðin? Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri […]

Lesa meira

Fyrirlestur um ofbeldismenningu 4.nóv kl.17:30

Fræðsla fyrir foreldra 4. nóvember kl. 17.30 í sal skólans Andrea Marel og Kári Sigurðsson hafa bæði starfað með unglingum um langt skeið og hafa saman breiða fagþekkingu í málefnum ungmenna. Þau hafa ferðast um landið með fræðsluna „Fokk me – […]

Lesa meira

Kvöldkaffi sálfræðings

Velkomin í skólann  –  Foreldrar barna í 1.bekk Þriðjudaginn 15.október kl.20.00 í sal Kársnesskóla Hvaða þroskaþrep eru það sem barnið mitt mun helst þurfa að yfirstíga? Hvernig vil ég að barnið mitt útskrifist úr skólanum að 10 árum liðnum? Farið verður […]

Lesa meira

Fyrirlestur um netöryggi

Í morgun kom Skúli Bragi Geirdal frá Netöryggismiðstöð Íslands í heimsókn til okkar í Kársnesskóla og flutti fyrirlestur um netöryggismál fyrir nemendur á mið- og elsta stigi. Skúli verður einnig með fyrirlestur fyrir foreldra í dag kl. 18:00 á sal skólans. […]

Lesa meira

Kartöfluuppskera

Hópur úr 2.bekk í heimilisfræði hjá Ruth fóru saman í garðlöndin en þau eru staðsett við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði. Krakkarnir fengu fræðslu um sjálfbærni og tóku upp kartöflur og skoðuðu sig um í garðlöndunum. Markmiðið var að bæta umhverfisvitund þeirra og […]

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Við vekjum athygli á því að skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir og hvetjum við alla foreldra til að lesa þessa notkunarskilmála og fara inn á þjónustugátt og samþykkja lestur þeirra. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ […]

Lesa meira

Breyttur útivistartími

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22:00. Foreldrum er að […]

Lesa meira

Útikennsla í 4.bekk

4 árgangur fór í leiðangur í dag að tína blóm sem fara bráðum í frostinu og snjónum til að búa til þessi listaverk. Þau teiknuðu á pappa sem var unnin úr pappakössum teiknuðu á hann vasa og settu svo blómin í […]

Lesa meira

Gosmóða

Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness vegna gosmóðu og gasmengunar frá eldgosinu við Sundhnúksgígaröð   Heilbrigðiseftirlitið vill vara við að gosmóða og gasmengun sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara […]

Lesa meira