NÝJUSTU FRÉTTIR
Kvöldkaffi sálfræðings
Velkomin í skólann – Foreldrar barna í 1.bekk Þriðjudaginn 15.október kl.20.00 í sal Kársnesskóla Hvaða þroskaþrep eru það sem barnið mitt mun helst þurfa að yfirstíga? Hvernig vil ég að barnið mitt útskrifist úr skólanum að 10 árum liðnum? Farið verður […]
Fyrirlestur um netöryggi
Í morgun kom Skúli Bragi Geirdal frá Netöryggismiðstöð Íslands í heimsókn til okkar í Kársnesskóla og flutti fyrirlestur um netöryggismál fyrir nemendur á mið- og elsta stigi. Skúli verður einnig með fyrirlestur fyrir foreldra í dag kl. 18:00 á sal skólans. […]
Kartöfluuppskera
Hópur úr 2.bekk í heimilisfræði hjá Ruth fóru saman í garðlöndin en þau eru staðsett við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði. Krakkarnir fengu fræðslu um sjálfbærni og tóku upp kartöflur og skoðuðu sig um í garðlöndunum. Markmiðið var að bæta umhverfisvitund þeirra og […]
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Við vekjum athygli á því að skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir og hvetjum við alla foreldra til að lesa þessa notkunarskilmála og fara inn á þjónustugátt og samþykkja lestur þeirra. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ […]
Breyttur útivistartími
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22:00. Foreldrum er að […]
Útikennsla í 4.bekk
4 árgangur fór í leiðangur í dag að tína blóm sem fara bráðum í frostinu og snjónum til að búa til þessi listaverk. Þau teiknuðu á pappa sem var unnin úr pappakössum teiknuðu á hann vasa og settu svo blómin í […]
Gosmóða
Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness vegna gosmóðu og gasmengunar frá eldgosinu við Sundhnúksgígaröð Heilbrigðiseftirlitið vill vara við að gosmóða og gasmengun sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara […]
Skólasetningar og haustfundir
Við viljum vekja athygli á því umsjónakennarar á yngsta og miðstigi verða með haustfundi fyrir foreldra í framhaldi af skólasetningu. Skólasetningar verða eins og áður sagði föstudaginn 23. ágúst og verða eftirfarandi: 5. bekkur kl. 9.00 6. bekkur kl. 9.30 7. […]
Skólasetning og fleira
Skólasetningar verða sem hér segir, föstudaginn 23.ágúst 5. bekkur kl. 9.00 6. bekkur kl. 9.30 7. bekkur kl. 10.00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 3.- og 4. bekkur kl. 12:00 2. bekkur kl. 13:00 Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá […]