NÝJUSTU FRÉTTIR
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/08/Screenshot-2021-08-29-at-15.07.39-436x272.png)
Skólabíll
Skólabíllinn fer frá Sæbóli kl. 7.50 á morgnanna. Það þarf ekki að skrá neitt, bara mæta hvenær sem hentar. Teitur sér um keyrsluna og þeir fara frá leikskólanum Marbakka (hringakstur þar). Rútan stoppar bæði við íþróttahúsið og sundlaugina á leiðinni til […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/08/Skolasetning-436x272.jpg)
Skólasetning og fleira
Skólasetning verður hér í Kársnesskóla í næstu viku. Vegna sóttvarnarráðstafanna og fjöldatakmarkanna verðum við með skólasetningu án foreldra í ár eins og í fyrra. Foreldrar fá tölvupóst með nánari upplýsingum. Við hefjum skólastarfið með hefðbundnum hætti, ekki verða neinar skerðingar á […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/06/UniCef.png)
Safnað fyrir UNICEF – Góðgerðardagur Kársnesskóla
Góðgerðardagur Kársnesskóla var haldinn föstudaginn 28. maí og söfnuðust 350.000 krónur. Að þessu sinni rennur styrktarféð til Unicef á Íslandi. Nemendur í 7. bekk kusu það með lýðræðislegum hætti eftir að hafa fengið kynningu á nokkrum hjálparstofnunum sem hafa börn í […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/06/skolaslit-436x272.jpg)
Skólaslit 2021
Skólaslit þann 10. júní eru eftirfarandi: Kl. 9:00 –> 1. & 2. bekkur Kl. 9:30 –> 3. & 4. bekkur Kl.10:00 –> 5. – 7. bekkur Kl.10:30 –> 8. & 9. bekkur Vegna fjöldatakmarkanna getum við ekki boðið foreldrum að vera […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/06/image-33-436x272.png)
Bætt umferðaröryggi – rafhlaupahjól og létt bifhjól í flokki I
Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Við hvetjum kennara til að […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/05/Kórahátíd1024_2-436x272.jpg)
Kórhátíð 5.júní 2021
Skólakórar Kársnesskóla efna til Kórahátíðar Kársness í Salnum í Kópavogi. Fram koma Minni kór, Litli kór, Miðkórar Kársness og Skólakór Kársness. Kórstjórar eru Álfheiður Björgvinsdóttir og Þóra Marteinsdóttir. Meðleikarar eru Sólborg Valdimarsdóttir, Ingvi Rafn Björgvinsson og 7.bekkjarbandið Hvítir Hrafnar. Á efnisskránni […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/05/fundur-1-436x272.jpg)
Aðalfundur Foreldrafélagsins, skólaráðsfundur og fræðsluerindi
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú tökum við höndum saman og höldum aðalfund, opinn skólaráðsfund og fræðsluerindi á sama tíma eða mánudaginn 31. maí kl. 19:30 Hlekk á fundinn má finna hér Við hefjum fundinn á fræðsluerindi frá Erlendi […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/05/godgerda-436x272.jpg)
Góðgerðardagur Kársnesskóla 2021
Í ár verður Góðgerðardagurinn í formi happdrættis og hafa nemendur skólans búið til fjölda vandaðra vinningana í list og verkgreinatímum. Einnig hafa ýmis fyrirtæki og velunnarar skólans gefið veglega vinninga í happdrættið. Lesa meira This year, the Charity Day (Góðgerðardagurinn) will […]
![](https://karsnesskoli.is/wp-content/uploads/sites/8/2021/05/Spjold-436x272.jpg)
Nokkrir punktar varðandi iPad
Hér má sjá nokkra punkta sem gott er að hafa í huga varðandi spjöldin okkar (iPad) Hægt er að smella á myndina til að stækka