Starf vikunnar

Starf vikunnar“ verður á auglýsingaskjá í miðrými Kársnesskóla en þar má í hverri viku finna upplýsingar um eitt tiltekið starf, hvað í því felst, hvaða eiginleika er gott að hafa í starfinu, hvar hægt er að læra til starfsins og hvaða atvinnumöguleikar bjóðast. Starf þessarar viku er starf búningahönnuðar og í næstu viku verður kynnt starf ljósmyndara 😊

Posted in Fréttaflokkur.