Verkaflli aflýst – School starts again
Það er með mikilli gleði hægt að greina frá því að verkfalli starfsmanna í stéttarfélagi Eflingar er aflýst. Við gefum okkur tíma til að þrífa og skóli samkvæmt stundaskrá hefst kl.10.00. Sund og leikfimi er þó samkvæmt stundaskrá frá kl. 8.00. […]