Skólalok
Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Kársnesskóla Veturinn í vetur hefur verið afar sérstakur og verður lengi í minnum hafður. Við höfum í sameiningu tekist á við óveður, verkföll og veirufaraldur – kennarar og starfsfólk skólans hafa umbylt öllum sínum áætlunum, breytt […]