Smábókaflokkurinn kominn á rafrænt form

Frá MMS Nú er bækurnar í smábókaflokknum komnar á rafrænt form. Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 2

MOLI 2 – Leitin að jákvæðri tilfinningu Moli vikunnar er einfaldur en áhrifaríkur leikur í gegnum spjall. Hann er hægt að spila hvenær sem er og börn á öllum aldri mega endilega taka þátt. Við ætlum að finna eitthvað á hverjum […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 1

Á meðan samkomubanni stendur munu birtast „molar“ hérna á heimasíðu skólans í boði skólasálfræðings. Molarnir birtast vikulega, á miðvikudögum, og eins og góðum molum sæmir hafa þeir ýmislegt að geyma. Þeir eiga það þó allir sameiginlegt að vera jákvæðir, uppbyggilegir og […]

Lesa meira

Skólinn opnar aftur

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú þegar Efling hefur frestað verkfallsaðgerðum getum við opnað skólann aftur og hefjum starfsemi á fimmtudaginn. Morgundagurinn fer í að þrífa skólann hátt og lágt og vandlega. Við erum svo sannarlega farin að sakna þess að […]

Lesa meira