Skólinn opnar aftur

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú þegar Efling hefur frestað verkfallsaðgerðum getum við opnað skólann aftur og hefjum starfsemi á fimmtudaginn. Morgundagurinn fer í að þrífa skólann hátt og lágt og vandlega. Við erum svo sannarlega farin að sakna þess að […]

Lesa meira

Corona Info – English & Polski

Covid-19 for children in many languages And here are some more information about Corona virus in English and Polish Coronavirus and coping with stress – English Advise for parents Covid-19 – Polish

Lesa meira

Korona – Myndasaga

Hér má finna myndasögu sem gæti verið gott að skoða með börnunum ykkar. Ef þið viljið nálgast hana síðar þá er hún undir Áætlanir – Viðbragðsáætlun vegna flensu.

Lesa meira

Fjarkennsla/Fjarnám fyrir nemendur

Við viljum benda á að á heimasíðu skólans má finna flipa undir Námið sem heitir Fjarkennsla og fjarnám. Þar má finna ýmislegt og alls konar tengt fjarkennslu/fjarnámi fyrir nemendur en efni verður bætt við eftir þörfum.

Lesa meira